Ómögulegur sáttmáli eða keimlíkur eigin sáttmála?

Guðrún Hafsteinsdóttir fráfarandi dómsmálaráðherra segir stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar keimlíkan þeim sem Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn voru með í sínum sáttmála. Aðrir fráfarandi ráðherrar flokksins gáfu ekki mikið fyrir nýjan sáttmála.

144
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir