Kristmundur Axel og Júlí Heiðar frumflytja nýtt lag

Júlí Heiðar tók 3 laga syrpu á hátíðinni í ár ( Ástin heldur vöku, Ég er og komdu tilbaka) en hann var tilnefndur í þremur flokkum á hátíðinni í ár. Hann var tilnefndur sem Flytjandi ársins, Söngvari ársins og lagið Ástin heldur Vöku tilnefnt sem lag ársins. Kristmundur Axel og Júlí Heiðar frumfluttu lagið Ég er sem og tóku smellinn komdu tilbaka sem þeir gerðu eftirminnilega saman fyrir 13 árum.

47612
06:24

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin