Land­nemarnir - Þræla­hald og kvenna­búr Geir­mundar heljar­skinns

„Það segja vitrir menn, að hann hafi göfgastur verið allra landnámsmanna á Íslandi,“ segir Landnámabók um Geirmund heljarskinn. Hann var sagður konungssonur og vellauðugur, svartur mjög en „heljarskinn“ þýðir hörundsdökkur. Konungsgarður Geirmundar í Noregi og landnám hans við Breiðafjörð verða skoðuð í fylgd Bergsveins Birgissonar rithöfundar í þættinum Landnemarnir á Stöð 2 mánudagskvöld, 14. mars kl. 20.15.

4199
00:47

Vinsælt í flokknum Landnemarnir