Þær tvær - sýnishorn

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þættirnir eru í anda Smack the pony og Little Britain. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudögum klukkan 19:05.

27720
00:45

Vinsælt í flokknum Þær tvær