Margra barna mæður - Svo kom númer níu

Hildur Jónsdóttir og eiginmaður hennar Ragnar Gestsson eiga saman níu börn á aldrinum 5 mánaða til tæplega 20 ára. Þau tóku meðvitaða ákvörðun um að eignast stóra fjölskyldu eftir að hafa hitt þýskan prest og konu hans sem áttu saman 10 börn. Fljótlega eftir það hættu þau að stjórna barneignum sínum og bjóða börnin velkomin þegar þeim hentar að koma. Þetta kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.

30238
01:23

Vinsælt í flokknum Margra barna mæður