AsíAfríka - Sjálfboðastarf með dýrum í Afríku

Við heimsóttum Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld.

3495
08:17

Vinsælt í flokknum AsíAfríka