Popp og kók - Heimsókn til ömmu - Miley Cyrus

"Ég læt nú vera hversu dónalegt þetta er," segir Kristín Anna Claessen, amma Unnar Eggerts. Þær skoða hér tvö af umdeildustu myndböndum ársins með Miley Cyrus. Kristín amma ætlar að vera Unni til halds og trausts í Popp og kók í vetur og setja poppkúltúr dagsins í dag í samhengi.

32902
02:46

Vinsælt í flokknum Popp og kók