Retro Stefson - Qween

Glænýtt myndband við lagið Qween af plötunni Retro Stefson sem kom út í fyrra. Tanja Björk Ómarsdóttir leikur hér á móti Unnsteini Manuel, söngvara sveitarinnar. Reynir Lyngdal leikstýrði myndbandinu og Besti Björgólfsson stýrði kvikmyndatöku. Aron Bergmann Magnússon var listrænn stjórnandi og Erna Bergmann sá um búninga. Valdimar Ármann og Lilja Ósk Snorradóttir sáu um framleiðslu fyrir Pegasus.

11695
04:20

Næst í spilun: Tónlist

Vinsælt í flokknum Tónlist