Jóladagatal Skoppu og Skrítlu - 1.þáttur

Skoppa og Skrítla , opna nýjan glugga á jólatagatalinu og draga fram orð sem tengjast jólunum og jólaundirbúningi. Skoppa og Skrítla vita alls ekki hvað öll þessi orð þýða svo þær fá aðstoð frá Barnaorðabókinni og að sjálfsögðu vinkonu sinni henni Lúsí og sérlegir vinir, Bakari Svakari og Zúmmi, eru ekki langt undan og aðstoða þær í leitinni að sönnum kærleiksanda jólanna. Jóladagatal Stöðvar 2 2012.

7775

Vinsælt í flokknum Jóladagatal Skoppu og Skrítlu