Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ

Jón Halldórsson var í dag kjörinn formaður Handknattleikssamband Íslands til næstu tveggja ára en hann var einn í framboði á 68.ársþingi HSÍ í dag. Hann er fimmtándi formaður HSÍ frá því að sambandið var stofnað. Jón tekur við að Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá 2013.

407
00:26

Vinsælt í flokknum Handbolti