Líf dafnar - Simmi og Eva Rún

Sigmundur Grétar Hermannsson og Eva Rún Guðmundsdóttir eiga saman þrjú börn. Þau þekkja bæði að eignast barn á settum tíma og að eignast fyrirbura, sem getur oft verið erfitt, ógnvekjandi og flókið. Þau sögðu frá reynslu sinni í öðrum þætti af Líf dafnar.

7951
03:33

Vinsælt í flokknum Stöð 2