Söguleg kosningaúrslit í uppsiglingu
Öfga hægriflokknum Valkosti fyrir Þýskaland hefur aldrei gengið jafn vel í þingkosningum. Samkvæmt útgönguspám fær flokkurinn rétt tæp tuttugu prósent atkvæða en kjörstaðir lokuðu fyrir einum og hálfum klukkutíma.. Kristilegir demókratar eru lang stærstir en þeim er spáð 30 prósentum.