Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur

Gunnar Bender sýnir áhorfendum helstu laxveiðiár landsins og deilir bæði fróðleik og staðreyndum um veiðimennskuna. Í þessum þætti er hann staddur við Fáskrúð í Dölum ásamt Vilhelm Antoni Jónssyni og veiðihópi hans.

10891
11:47

Vinsælt í flokknum Veiðin með Gunnari Bender