Einstök börn renndu fyrir fisk í Elliðaánum

Einstök börn renndu fyrir fisk í Elliðaánum með foreldrum sínum í dag. Orkuveitan og Stangveiðifélag Reykjavíkur hafa í fimmtán ár boðið upp á vorveiði fyrir börn með sérþarfir og mikil gleði ríkti á árbakkanum þó svo að sólin hafi hvergi verið sjáanleg.

95
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir