Brottvísun mótmælt

Hópur fólks safnaðist saman á Austurvelli til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun ellefu ára palestínsks drengs að nafni Yazans Tamimi, sem þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómi og notast við hjólastól.

65
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir