Það má leika sér með matinn

Rannsóknir hafa sýnt að börn sem upplifa mat með öllum skilningarvitunum, bæði á matmálstíma og utan hans, verða tilbúnari til að prófa matinn eftir því sem þau kynnast honum betur. Börnin í myndatökunni er öll börn eða barnabörn starfsfólks Nathan&Olsen og 1912, dreifingaraðila Ella’s Kitchen á Íslandi.

131
00:18

Vinsælt í flokknum Samstarf