Unnið dag sem nótt

Hraunkæling við varnargarðanna við Svartsengi hefur staðið yfir síðan í gærkvöldi með góðum árangri. Slökkviliðið og aðrir á svæðinu fagna því að eldgosið virðist vera að syngja sitt síðasta í bili.

23
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir