Íslendingur slasaðist í nautaati

Íslendingur á sextugsaldri slasaðist alvarlega í nautaati í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni í gær. Í upphafi atsins þegar nautum var sleppt á götur bæjarins réðist eitt nautið að manninum og rak horn í gegnum læri hans.

167
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir