Jónsmessuhátíðir víða

Jónsmessugleði fór fram á Garðatorgi í Garðabæ þar sem efnt var til listaverkasýningar. Til sýnis voru verk eftir áttatíu listamenn víðs vegar að af landinu og í undirgöngum mátti sjá vegglistaverk.

138
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir