Keyrðu um með særðan mann á húddi bíls

Talsmaður ísraelska hersins segir að hermenn hans hafi brotið reglur þegar þeir festu særðan Palestínumann á húdd jeppa í miðju áhlaupi hersins í gær.

55
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir