Á rúntinum - Laufey

Í fyrsta þætti í seríu þrjú af Á rúntinum heimsækir Bjarni Freyr tónlistarkonuna Laufeyju. Þau rúnta um Los Angeles og heimsækja sögufræga staði eins og Hollywood merkið og Griffith observatory sem spilar stórt hlutverk í kvikmyndinni La La land. Þau ræða um fyrsta túrinn sem Laufey var að ljúka, lífið hennar í borginni og hvernig það var fyrir hana að alast upp á Íslandi verandi með rætur til Kína og líða oft eins og hún væri öðruvísi en krakkarnir í kringum sig.

12180
36:32

Vinsælt í flokknum Á rúntinum