Bjartari dagar framundan í stjórnmálum

„Við erum með kraftinn, við erum með hugrekkið, og við vitum það að ábyrgð okkar er mikil. Það eru vandasöm verkefni sem bíða okkar, en við erum ódeigar í því að ráðast í þau,“ segir Þorgerður Katrín, verðandi utanríkisráðherra.

470
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir