Sóli Hólm og Ruth Reginalds - Þú komst með jólin til mín

Sóli Hólm skellti sér á sviðið í gærkvöldi og tók lagið Þú komst með jólin til mín. Þegar leið á flutninginn kom í ljós að það var leynigestur baksviðs og gekk sjálf Ruth Reginalds á sviðið og flutti lagið fræga með Sóla.

12291
02:37

Vinsælt í flokknum Föstudagskvöld