Hér má sjá hvernig skammdegið víkur

Myrkrið víkur núna hratt með hækkandi sól og í dag hafði daginn lengt um 47 mínútur í Reykjavík frá vetrarsólstöðum og um eina klukkustund á Akureyri. Kristján Már Unnarsson rýndi í gang sólar.

1140
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir