Blaða­manna­fundur Erlu Bolla­dóttur

Erla Bolladóttir ætlar að kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Þetta upplýsti hún á blaðamannafundi í Bókasamlaginu í Skipholti í dag. Erla hefur reynt að fá Hæstaréttardóm yfir henni í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin upptekin hér á landi án árangurs. Nú eru öll sund innanlands lokuð.

15177
54:10

Vinsælt í flokknum Fréttir