Gæsluvarðhaldið yfir konunni framlengt
Gæsluvarðhaldið yfir konunni sem er í haldi í tengslum við rannsókn á andláti föður hennar hefur verið framlengt um þrjár vikur, eða til 7. maí.
Gæsluvarðhaldið yfir konunni sem er í haldi í tengslum við rannsókn á andláti föður hennar hefur verið framlengt um þrjár vikur, eða til 7. maí.