Laufabrauð - Aðventumolar Árna í Árdal

Laufabrauð er séríslenskt fyrirbæri en þó útskorin jólabrauð tíðkist víða í Evrópu er sérstakt hversu næfurþunnt og fagurlega skreytt laufabrauðið er. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.

4103
07:39

Vinsælt í flokknum Matur