Ís­land í dag - Malín Brand ræðir dóms­málin, endur­vinnslu og Parkin­son

Malín Brand hefur lokið samfélagsþjónustu eftir fjárkúgunarmálin 2015 og starfar í dag við bílaendurvinnslu og ritstjórn hjá ABC barnahjálp. Hún segist þrátt fyrir það vera á góðum stað í dag og reynir ekki að grafa eða gleyma brotum sínum, en hefur þó engin samskipti átt við systur sína Hlín Einarsdóttur síðan í maí 2015.

11677
11:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag