Ísland í dag - Ekki easy money heldur vinna

„Það er enginn sem ræður því hvað ég geri, ég er minn eigin yfirmaður í þessu.“ segir Klara Sif Magnúsdóttir, 23 ára kona frá Akureyri sem selur nektarmyndir og kynlífsmynbönd af sér á vefsíðunni Onlyfans. Klara vill ræða þessi mál opinberlega til að gefa fólki innsýn í hvernig það er að vinna fyrir sér með þessum hætti.

50015
11:44

Vinsælt í flokknum Ísland í dag