Ísland í dag - „Ég finn að ég á stutt eftir“

„Mér er sagt að ég geti átt fjögur ár eftir en ég finn að tíminn verður styttri,“ segir Alma Geirdal sem er með fjórða stigs krabbamein og kvíðir dauðanum. „Aðallega er ég hrædd um börnin mín en ég ætla að njóta tímans sem ég á eftir.“ Ekki missa af áhrifamiklu viðtali við þessa sterku konu í Íslandi í dag.

31740
11:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag