Ísland í dag - „Ég þoli ekki að sjá vanrækta hunda og þess vegna geri ég þetta“

Hver gerist atvinnuhundagangari eins og við sjáum á Manhattan? Í Íslandi í dag hittum við einn slíkan, fræðumst um starfið, heyrum af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar.

7662
07:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag