Ísland í dag - Þú getur ekki hlaupið þig frá slæmu mataræði

Það er komið nýtt ár sem þýðir að allir, ja alla vega margir gera áramótaheit og mjög stór hluti þeirra snýr að bættri heilsu. Við skelltum okkur því í Sporthúsið, hittum Egil Einarsson sem sagði okkur nákvæmlega hvað við eigum að gera til að láta okkur líða betur.

26297
11:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag