Okkar eigið Ísland - Blátindur

Garpur fer ásamt tveimur félögum sínum upp á Blátind. Það er óhætt að segja að snjórinn hafi reynst Garpi erfiður. Þeir fundu líka náttúrulaug sem var ekki sérstaklega geðsleg.

6431
14:19

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland