Ísland í dag - Bættu um betur á leið í loftið

,,Þetta verða þættir sem allir ættu að hafa gaman að,“ segja ljósmyndarinn Kári Sveriss og innanhúsarkitektinn Ragnar Sigurðsson sem stjórna þættinum Bætt um betur sem fer af stað á Stöð 2 næsta miðvikudag. „Við tökum hin ýmsu rými í gegn eftir okkar höfði og gerum allt öðruvísi en áður hefur sést.“

4640
10:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag