Ísland í dag - Edition hótelið

Edition er eitt fallegasta hótel landsins og opnaði það á síðasta ári. Um er að ræða fimm stjörnu hótel við Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur. Tatiana Hallgrímsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá The Reykjavik Edition, gekk með Íslandi í dag um hótelið.

41396
13:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag