Héldu upp á alþjóðlegan diskósúpudag

Nýjustu rannsóknir sýna að hver Íslendingur hendir að meðaltali 160 kílóum af mat á ári. Nemendur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík héldu upp á alþjóðlega diskósúpudaginn á dögunum með súpuveislu úr hráefnum sem annars hefði átt að henda.

448
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir