Leiðinlegt þegar hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum

Arkitekt segir leiðinlegt þegar sjónarmiðum um hönnun og hagkvæmni er stillt upp sem andstæðum. Hann gefur lítið fyrir athugasemdir þingmanna sem gagnrýna óþarfa íburð við byggingu Fossvogsbrúar.

195
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir