Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti
Hanna Katrín Friðriksson verður atvinnuvegaráðherra, en ráðuneytið er nýtt sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira.
Hanna Katrín Friðriksson verður atvinnuvegaráðherra, en ráðuneytið er nýtt sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira.