Hundarnir okkar - Góðir smalahundar og gelt við gestagang

Í þessum þættinum er rætt við smalahundaþjálfara sem sýnir smalahundaþjálfun með skemmtilegum hundum og vel vönum kindum. Fjölskylda er heimsótt þar sem farið er yfir það algenga vandamál þegar hundur tekur á móti gestum með æsingi og látum.

6371
18:37

Vinsælt í flokknum Hundarnir okkar