Hreyfum okkur saman - Hörkugóðar rassæfingar

Æfingar sem leggja áherslu á rass- og lærvöðva. Þeir sem eiga ökklalóð geta notað þau í þessari æfingu til að fá ennþá meira út úr þeim! Hreyfum okkur saman eru heimaæfingaþættir frá Önnu Eiríks sem birtast á Vísi og Stöð 2+ alla mánudaga og fimmtudaga.

17477
15:21

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman