Seinni bylgjan: Brottvísun þjálfara FH í framlengingu

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, fékk tveggja mínútna brottvísun í framlengingunni þegar FH tapaði gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru á einu máli um að dómurinn væri of strangur.

7922
03:47

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan