Mutombo látinn: Treyja hans hengd upp í rjáfur

NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. Treyja hans, með númeri hans #55 var hengd upp í rjáfur í nóvember árið 2015.

223
00:31

Vinsælt í flokknum Körfubolti