„Var orðinn frekar þungur andlega þegar ég gat loksins drullað mér heim“

Ólafur Darri Ólafsson segir að það sé oft á tíðum mjög erfitt að vera frá fjölskyldunni sinni þegar hann starfar sem leikari erlendis. Þetta kom fram í spjalli hans við Fannar Sveinsson í síðasta þætti af Framkomu sem var á Stöð 2 í gærkvöldi.

3951
01:32

Vinsælt í flokknum Framkoma