Jólaboð Evu - Aðalréttur - Lambarifjur með öllu tilheyrandi

Eva Laufey býður áhorfendum heim í glæsilegt jólaboð á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Þar sýnir hún hvernig hægt er að galdra fram sannkallaða hátíðarrétti. Hún kennir jólatrix í eldhúsinu, setur saman töfrandi matseðla sem auðvelt er að endurskapa, kemur með tillögur að skemmtilegum samverustundum sem auðvitað tengjast mat og matargerð og eru til þess ætlaðar að fjölskyldan geti skapað eftirminnilegar ánægjustundir á aðventunni.

5442
09:14

Vinsælt í flokknum Eva Laufey