Afi færði leikmönnum Dortmund bjór

Tómas Meyer er mikill stuðningsmaður Dortmund sem mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann passar enn í treyjuna sína frá 1997 þegar Dortmund vann sinn eina Evróputitil til þessa.

360
02:49

Vinsælt í flokknum Fótbolti