Verðbólga mælist á uppleið

Tólf mánaða verðbólga mælist nú á uppleið. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar jókst hún um núll komma fjögur prósentustig milli mánaða og mælist nú aftur yfir fjórum prósentustigum, eða fjögur komma tvö prósent.

31
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir