Með 26 greiðsludreifingar

Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúi, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðingur, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði.

24676
02:49

Vinsælt í flokknum Viltu finna milljón?