KR-ingar negldir við botninn
KR-ingar, sem urðu Íslandsmeistarar sex ár í röð frá 2014 til 2019, er geirnegldir við botn Subway-deildar karla í körfubolta. Þónokkur óvænt úrslit urðu í deildinni í gær.
KR-ingar, sem urðu Íslandsmeistarar sex ár í röð frá 2014 til 2019, er geirnegldir við botn Subway-deildar karla í körfubolta. Þónokkur óvænt úrslit urðu í deildinni í gær.