KR með sigur á Grindavík
Íslandsmeistarar KR í körfubolta hófu sjöttu titilvörn sína með sigri á Grindavík í lokaleik fyrstu umferðar Dominos deildar karla í gærkvöld
Íslandsmeistarar KR í körfubolta hófu sjöttu titilvörn sína með sigri á Grindavík í lokaleik fyrstu umferðar Dominos deildar karla í gærkvöld