Ísland í dag - Var hræddur um að sjá ekki barnið sitt vaxa úr grasi

Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. Saga Davíðs Goða ætti að vera öllum innblástur um að grípa tækifærin og vera þakklát en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

32
15:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag